
Spádómar Nostradamusar – Hvað bíður okkar?
Guðmundur Sigurfreyr kafar djúpt í spádóma Nostradamusar – með sérstakri áherslu á áhrif þeirra á Ísland og framtíð mannkyns. Í bókinni er fjallað um fall Sovétríkjanna, Íraksstríðið, Talibanastjórnina, árásina á Tvíburaturnana, neyðarlögin á Íslandi og margt fleira. Hvað bíður okkar – og hvert stefnum við?Þessi bók hvetur til ígrundunar og opinnar umræðu um ástand samtímans og mögulega þróun framtíðarinnar.
Share


Spádómar Nostradamusar um “fyrri og seinni” heimsstyrjöldina voru svo nákvæmir, að halda mætti að þeir hafi verið skrifaðir eftir stríðsárin, en ekki árið 1555.
Af sömu nákvæmni lýsti spámaðurinn þriðju heimsstyrjöldinni, sem hann sagði að mundi bresta á í byrjun þessarar aldar. Sú spenna sem nú ríkir í samskiptum Vesturlanda og Rússlands er rétt eins og eftir bókinni “Hvað bíður okkar”, sem Guðmundur Sigurfreyr Jónasson skrifaði og Samútgáfan gaf út fyrir sextán árum. Í bókinni er sérstakur kafli um Ísland mjög áhugaverður.
Metsölubókók Guðmundar Sigurfreys Jónassonar um spádóma Nostradamusar er 240 blaðsíður.
Fréttir dagsins speglast óvænt í textum sextándu aldar.
Þetta er prentun frá 2009 og fæst aðeins meðan lager endist.
Vönduð útgáfa á íslensku. Fljót afgreiðsla og örugg pöntun.
„Af hverju bókin núna“
-
Hvað færðu
Stutt og skýr greining á spádómum Nostradamusar sett í samhengi við samtímann. Kaflar um Miðausturlönd, Úkraínu, efnahag og Ísland.
-
Af hverju núna
Textarnir virðast enduróma í fréttum dagsins. Útgáfa frá 2009 sem hefur elst vel. Takmarkað upplag á lager.
-
Þjónusta og afhending
Öruggar greiðslur. Afhending: Fer í póst samdægurs dagar. Einföld pöntun og vönduð þjónusta.